Um Fordæmi

Fordæmi var stofnað til að efla aðgengi allra að lögum, reglum og fordæmum. Við beitum framúrskarandi leitar- og gervigreindartækni til þess að finna bæði viðeigandi lög sem og líklegustu fordæmin við hverri fyrirspurn. Ávallt er hægt að útfæra einfaldar greiningar án innskráningar. Áskrifendur fá aðgang að Evrópulögum og fordæmum, öflugri leitir, og spjall viðmóti gagnvart lögum, reglu, fordæmum og eigin málsgögnum.

Robert Helgason

Róbert Helgason